Innskráning | Nýskráning
Gleymt lykilorð?
logo

Fundurinn

Velkomin á fund Bjartrar framtíðar!

Hér fer fram málefnastarf allan sólarhringinn, allan ársins hring. Innskráðir þátttakendur geta lagt fram hugmyndir, þróað þær og gert að fullmótuðum tillögum, sem fá stjörnur...... eða ekki. Öllum er velkomið að skoða!

Nýjustu tillögurnar
Efstu tillögurnar


Leiðbeiningar

Þátttakendur leggja fram hugmyndir og setja inn ummæli við hugmyndir annarra.

Höfundar hugmynda geta breytt þeim í samræmi við ábendingar sem berast og uppfært þær í fullmótaða tillögu ef viss fjöldi þátttakenda mælir með hugmyndinni.

Þátttakendur gefa svo fullmótuðum tillögum stjörnur.

Tillögur verða að samræmast Ályktun BF og Yfirlýsingu um stjórnmál og fá góða stjörnugjöf til að verða hluti af stefnu BF. Engum tillögum er hent.

Beta útgáfa
Beta útgáfa